Gufugleypar
Loftræstihreinsun hefur besta búnað, tæki og efni sem völ er á þegar kemur að fituhreinsun og viðbættri margra ára reynslu af þrifum með fjölmarga ánægða viðskiptavini.
Hreinsun hjá okkur stuðlar að:
- Minni eldhættu.
- Lengri líftími blásara.
- Kröftugra útsog.
nauðsynlegt er að gera reglulega skoðun þessara kerfa á 6 mánaða til árs fresti, og gera áætlun með þrif útfrá því.
að lokum þrifa er gefum við út vottorð.
Fyrirtæki og Stofnanir
Loftræstihreinsun hefur besta búnað, tæki og efni sem völ er á þegar kemur að rykhreinsun og viðbættri margra ára reynslu af þrifum með fjölmarga ánægða viðskiptavini.
Þegar kemur að hreinsun stofnana þá tökum við blásara, rör og túður, einnig notum við sápu inn í rörin sem bæði eyðir lykt og sótthreinsar.
Hreinsun hjá okkur stuðlar að:
- Hreinna lofti.
- Minni rykmyndun.
- Kröftugra útsog.
nauðsynlegt er að gera reglulega skoðun þessara kerfa á 3-5 ára fresti, og gera áætlun með þrif útfrá því.
að lokum þrifa er gefum við út vottorð.
Loftræstikerfi skipa
Loftræstihreinsun hefur besta búnað, tæki og efni sem völ er á þegar kemur að rykhreinsun um borð í skipum og viðbættri margra ára reynslu af þrifum með fjölmarga ánægða viðskiptavini.
Þar sem skip eru ekki alltaf við höfn leggjum við áheyrslu á flýtiþjónustu við þau, þar þrífum við allt frá eldhúsháf til loftræstingar frá klefum ásamt blásurum og röra. þar notum við einnig sápu sem bæði eyðir lykt og sótthreinsar.
Hreinsun hjá okkur stuðlar að:
- Hreinna lofti.
- Minni rykmyndun.
- Kröftugra útsog.
nauðsynlegt er að gera reglulega skoðun þessara kerfa á 3-5 ára fresti, og gera áætlun með þrif útfrá því.
að lokum þrifa er gefum við út vottorð.
Húsfélög
Loftræstihreinsun hefur besta búnað, tæki og efni sem völ er á þegar kemur að rykhreinsun og viðbættri margra ára reynslu af þrifum með fjölmarga ánægða viðskiptavini.
Þegar kemur að hreinsun húsfélaga leggjum við áheyrslu á sveiganleika og fljóta þjónustu þar sem við förum inn í íbúð þar sem þrifin er túðan og rör upp. Einnig notum við efni sem sótthreinsar og eyðir lykt.
Hreinsun hjá okkur stuðlar að:
- Hreinna lofti.
- Minni rykmyndun.
- Kröftugra útsog.
nauðsynlegt er að gera reglulega skoðun þessara kerfa á 3-5 ára fresti, og gera áætlun með þrif útfrá því.
að lokum þrifa er gefum við út vottorð.