Reynsla
Loftræstihreinsun hefur margra ára reynslu af þrifum loftræstikerfa, stórum sem litlum.
Við hjá loftræstihreinsun sérhæfum okkur í bæði ryk og fituhreinsun loftræstikerfa af öllum stærðum og gerðum.
Við þjónustum fyrirtæki, fjölbýlishús, einbýlishús, skip og stofnanir.
Tökum að okkur hreinsun gufugleypa veitingarhúsa, einnig sorprenna og þurrkurum í fjölbýlishúsum.
Loftræstihreinsun hefur margra ára reynslu af þrifum loftræstikerfa, stórum sem litlum.
Við hjá Loftræstihreinsun leggjum okkur fram við að hlutirnir séu sem snyrtilegastir þegar við förum af staðnum.
Loftræstihreinsun fer út á land allt þegar þörf kallar á hreinsun.